Opna húsið fyrir ágúst verður næsta mánudag, 8.ágúst
Sami tími og venjulega, 19,30-21.
Við erum enn á sumartíma, og því verður ekkert á dagskrá, en kaffi, gos, nammi og spjall.
Við auglýsum svo fljótlega hvað við verðum með á dagskrá á september fundinum.