Skip to main content

Fyrir allmörgum árum gaf LAUF út teiknimynd og litabók fyrir börn um flogaveiki. Myndinni hefur verið dreift á DVD og litabókin fylgt með. En, nú er tæknin breytt og því höfum við sett myndina á YouTube, og nú er hægt að finna bæði myndina og bókina sem fylgir með hér á heimasíðunni. Nú má finna link beint á myndina svo og litabókina til útprentunar hér á heimasíðunni, undir: Um samtökin/ Útgefið efni.