Skip to main content

Ert þú með fötlun og vilt bætast í hóp þeirra sem vinna á Norðurlöndunum.

Nordjobb óskar eftir því að fá fleira fólk með fötlun á vinnumarkað Norðurlandanna, þess vegna viljum við reyna að útvega þér sumarstarf.

Nordjobb getur boðið þér sumarstarf, húsnæði og áhugverða frístundadagskrá, ef þú ert á milli 18 og 28 ára og hefur vald á sænsku, norsku eða dönsku.

Upplifðu sumar á Norðurlöndunum – sæktu um Nordjobb í dag!

www.nordjobb.net/jobbtillalla.html