Kæru félagsmenn og velunnarar LAUF, nú förum við í jólafrí. Opnum næst mánudaginn 8.janúar 2018 kl.9.
Á meðan er hægt að skrifa skilaboð á FB, senda póst í lauf@vortex.is eða lesa inn á símsvara 551-4570.
Starfsmaðurinn mun koma við á nokkurra daga fresti og athuga skilaboð.
Hjartans óskir um gleði og frið á jólum og heillaríkt nýtt ár, þökk fyrir samstarf og samskipti á liðnum árum.