Skip to main content

Jólafundur LAUF – félags flogaveikra verður haldinn í Hásal, nýjum veislusal í Hátúni 10, fimmtudaginn 30.nóvember næstkomandi kl.20.

Fundurinn verður haldinn sameiginlega með Samtökum sykursjúkra og Félagi nýrnasjúkra, sem bæði eru sambýlingar okkar hér í Hátúninu.

Nánari dagskrá verður auglýst síðar, en endilega takið daginn frá.

Ef þið viljið stinga upp á skemmtiatriði, eða eruð jafnvel sjálf með eitthvað, sendið þá endilega tölvupóst í netfangið lauf@vortex.is