Endurhæfingin er tvenns konar annars vegar fullt nám, 3 annir og hins vegar tölvunámskeið.
1.Fullt nám, 3 annir. Þar er kennd tölvunotkun, bókfærsla, stærðfræði, íslenska, enska, samfélagsfræði, tjáning, myndlist og námstækni. Einnig er veitt náms- og starfsráðgjöf, kennd gerð starfsumsókna, þjálfuð atvinnuviðtöl og unnið að sjálfsstyrkingu. Umsóknarfrestur fyrir vorönn er til 16. nóvember 2007.
2.Tölvunámskeið sem eru:
Grunnnámskeið í tölvunotkun, 30 kennslustundir
Excelnámskeið, 30 kennslustundir
Bókhaldssnámskeið, 30 kennslustundir
Innritun á tölvunámskeið allt skólaárið.
Hægt er að nálgast umsóknir á heimasíðu Hringsjá www.hringsja.is eða í skólanum. Frekari upplýsingar veitir Helga Eysteinsdóttir námsráðgjafi, helga@hringsja.is og Linda Skúladóttir forstöðumaður, rlinda@hringsja.is
Hringsjá, Hátúni 10d, s. 552-9380 og 562-2840, www.hringsja.is