Skip to main content

Hópastarfið

Allir ættu nú orðið að þekkja starfið í sjálfshjálparhópunum okkar. Fólk hittist, deilir reynslu og styður hvert annað.

Fundir munu halda áfram að vera fyrsta mánudag og þriðjudag í hverjum mánuði, aðstandendahópurinn á mánudeginum og fullorðnir með flogaveiki á þriðjudeginum. Fundirnir eru sem fyrr haldnir í kaffistofu á jarðhæð í Hátúni 10b, kl.19,30.

Næstu fundir eru þá sem hér segir:

Mánudag 2. júní   aðstandendur fólks með flogaveiki

Þriðjudag 3. júní   fullorðnir með flogaveiki

Mánudag 7. júlí    aðstandendur fólks með flogaveiki

Þriðjudag 8. júlí    fullorðnir með flogaveiki

Mánudag 11. ágúst aðstandendur fólks með flogaveiki

Þriðjudag 12. ágúst fullorðnir með flogaveiki