Sem hlupu til góðs fyrir Lauf og studdu þannig félagið. Lauf var í fyrsta sinn að taka þátt í þessu verkefni sem vonandi á eftir að halda áfram að vaxa og dafna. Þetta framtak Glitnis er mikilvæg búbót fyrir góðgerðarfélög landsins sem oft við þröngan fjárhag sinna mikilvægum samfélagslegum verkefnum.