Komið þið sæl kæru félagar í Laufi! Nú þegar sumri er tekið að halla og vonandi flestir heima eftir sumarfrí ætlum við í Laufi að bjóða félögum okkar að koma…
Lesa meira
Reykjavíkurmaraþon Glitnis fer fram laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Glitnir og Lauf hafa gert með sér samning þess efnis að þátttakendur geti heitið á félagið. Nánari upplýsingar er að finna á…
Lesa meira
Skrifstofa LAUFs verður lokuð frá og með 2 júlí til 11 ágúst en hægt verður að hafa samband í gegnum tölvupóst. Kv. Starfsfólk LAUFs
Lesa meira
Þann 13. júní síðastliðinn lést Jónína Björg Guðmundsdóttir félagsráðgjafi eftir erfið veikindi. Jónína starfaði fyrir LAUF í meira en 12 ár og sinnti sínu starfi þar af frábærri alúð og…
Lesa meira
Okkur var bent á þessa síðu og langar til að sýna ykkur http://www.bustedtees.com/epilepsy. Kv. Starfsfólk Laufs
Lesa meira
Nú eru hægt að senda minningarkort frá heimasíðunni okkur. Smelltu hér til að lesa nánar um minningarkortin.
Lesa meira
Ferðastyrkir Evrópuráð alþjóðasamtaka flogaveikra, EREC, hefur ákveðið að veita nokkra styrki til þátttakenda til að aðstoða þá með ferðakostnað, hótel kostnað og ráðstefnugjöld. Þeir eru fyrst og fremst hugsaðir fyrir…
Lesa meira
Minningarkort Laufs Við viljum vekja athygli á að hjá Laufi eru til minningarkort. Ef fólk vill minnast látinna ástvina með því að senda minningarkort og styrkja þannig um leið starfsemi Laufs. Til að senda…
Lesa meira
Boston-maraþonið er eitt það stærsta í heiminum og í ár taka um 25 þúsund hlauparar þátt í því. Þetta er í 112. sinn sem hlaupið fer fram. "Ég komst að…
Lesa meira
Ert þú með fötlun og vilt bætast í hóp þeirra sem vinna á Norðurlöndunum. Nordjobb óskar eftir því að fá fleira fólk með fötlun á vinnumarkað Norðurlandanna, þess vegna viljum…
Lesa meira
