Þroskahjálp á Suðurlandi býður félagsmönnum í Þroskahjálp, Umhyggju, Öryrkjabandalagi og hliðstæðum samtökum að leigja orlofshús á Suðurlandi. Enn eru nokkrar vikur lausar í sumar. Hafið samband við skrifstofu LAUF í…
Read More
LAUF - félag flogaveikra er aðili að Umhyggju - félagi til stuðnings langveikum börnum. Umhyggja rekur nokkur sumarhús til afnota fyrir fjölskyldur langveikra barna. Frestur til að sækja um sumarleigu…
Read More
Við hjá LAUF höfum að undanförnu beint sjónum að flogaveiki hjá eldra fólki. Í fyrra kom út bæklingur um þetta efni og í LAUF blaðinu sem út kom rétt fyrir…
Read More
Opna húsið s.l. mánudagskvöld tókst með miklum ágætum. Góð mæting og allir glaðir og ánægðir. Thelma og Helga, stjórnarkonur, fá sérstakar þakkir fyrir hetjulega frammistöðu við vöfflubaksturinn. Ekki ólíklegt að…
Read More
Að gefnu tilefni, vegna fjölmargra fyrirspurna um niðurgreiðslur lyfja við flogaveiki. Skv reglugerð og almennum vinnureglum miðast greiðsluþátttaka SÍ að hámarki við viðmiðunarverð, velji læknir eða sjúklingur dýrara lyf greiðir…
Read More
Við bjóðum félagsmönnum og öðrum áhugasömum í opið hús á skrifstofu félagsins. Tvær stjórnarkonur, þær Helga og Thelma, ætla að standa við járnin og baka vöfflur með kaffinu. Engin formleg…
Read More
Skrifstofa LAUF verður lokuð yfir jól og áramót. Fyrsti opnunardagur á nýju ári verður mánudagurinn 9. janúar 2012, og þá opnum við kl.9 að venju. Óskum öllum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra…
Read More
Jæja, eftir talsvert langa mæðu og þó nokkra byrjunarörðugleika er nú loks komið nothæft myndagallerí hér á heimasíðuna. Búið er að setja inn slatta af myndum og fleiri á leiðinni.…
Read More
Laugardaginn 3. desember s.l. héldum við hjá LAUF okkar árlega jólafund. Fengum ljúfa jólahugvekju frá Guðrúnu Kr Þórsdóttur, djákna hjá ÖBÍ - síðan fagran jólasöng frá systkinunum Þórönnu og Elmari…
Read More
Þann 21. nóv s.l. héldum við hjá LAUF fræðslufund með nokkuð nýju sniði. Vaninn hefur verið að fá fagfólk utan að til að flytja okkur fyrirlestur um hin ýmsu málefni,…
Read More