Skip to main content

Umhyggjuhöllin

Framsendi hér að neðan fréttatilkynningu sem fer í loftið í dag, en þau ánægjulegu tíðindi koma frá Umhyggju eru þau að Ásgarður, körfuknattleikshöll Stjörnumanna í Garðabæ, mun frá deginum í…
Lesa meira

Systkinasmiðja Umhyggju

Helgina 3.- 4. desember verður á vegum Umhyggju haldið framhaldsnámskeið Systkinasmiðjunnar í Reykjavík fyrir þá krakka á aldrinum 8-14 ára sem hafa komið áður í Systkinasmiðju. Búið er að opna…
Lesa meira

Íþróttaskóli ÍFR

Við vorum beðin að vekja athygli ykkar á íþróttaskóla sem Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík er með. Hann er í íþróttahúsinu Hátúni á laugardögum kl.11, hugsað fyrir 6-12 ára en eldri…
Lesa meira

Opið hús 7.nóvember

Opið hús hjá LAUF mánudaginn 7.nóv, eftir viku, kl 19,30-21. Sigurður Hólmar Jóhannesson, faðir stúlku sem greind er með sjaldgæfan taugasjúkdóm, AHC, en eitt af einkennunum er flogaveiki kemur til…
Lesa meira