Góður hópur fólks tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni þessa árs og styrkti með því félagið okkar. Söfnuðust nærri 600þúsund krónur og kunnum við þessu duglega fólki hjartans þakkir fyrir stuðninginn.
Read More
Heilsumolar SÍBS, 18 örmyndbönd með góðum ráðum um það hvernig bæta má heilsu og líðan, eru nú einnig komnir út á ensku og pólsku og aðgengilegir á www.heilsumolar.is
Read More
Skrifstofa LAUF fer nú í sumarfrí. Næst verður opið miðvikudaginn 2.ágúst, kl 9-15
Read More
Höfum opnað nýja, og snjalla, heimasíðu. Endilega skoðið vel og komið með ábendingar um það sem betur má fara. Sendið okkur athugasemdir í tölvupósti; lauf@vortex.is
Read More
Af óviðráðanlegum ástæðum verður skrifstofan lokuð miðvikudaginn 9.apríl næstkomandi.
Read More
Opið hús í janúar verður haldið mánudaginn 9.janúar, kl 19,30-21 í húsnæði félagsins að Hátúni 10. Að þessu sinni verður fundurinn sérstaklega ætlaður foreldrum barna með flogaveiki. Brynhildur Arthúrsdóttir, formaður…
Read More
Nýtt Umhyggjublað er komið út, sjá https://www.umhyggja.is/is/frettir/frettir-allt/nytt-umhyggjublad-komid-ut-1 Hægt er að skoða það rafrænt á hlekk sem er að finna í fréttinni.
Read More
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju um páskana, en úthlutað er tveimur tímabilum, þ.e. 31.03-05.04 og 05.04-10.04. Sjá nánar https://www.umhyggja.is/is/frettir/frettir-allt/opid-fyrir-umsoknir-um-orlofshus-um-paska Umsóknarfrestur er til 15. janúar og úthlutun liggur…
Read More
Farfuglaheimilið í Laugardal (https://www.hostel.is/en/hostels/hi-reykjavik-dalur) býður fjölskyldum sem eru í Umhyggju eða aðildarfélögum Umhyggju upp á ókeypis gistingu í fjölskylduherbergjum hjá þeim í desember og hluta janúar. Hugsað sérstaklega fyrir fjölskyldur sem eru…
Read More