Laugardaginn 19.ágúst næstkomandi verður hlaupið Reykjavíkurmaraþon. Hópur vaskra hlaupara ætlar að styrkja LAUF, og hvetjum við alla okkar velunnara til að heita á þau, en einnig til að vekja athygli…
Lesa meira
Laugardaginn 19.ágúst næstkomandi verður hlaupið Reykjavíkurmaraþon. Hópur vaskra hlaupara ætlar að styrkja LAUF, og hvetjum við alla okkar velunnara til að heita á þau, en einnig til að vekja athygli…
Lesa meira
Vegna auglýsingar hér neðar um fræðslu um flogaveiki hjá skólabörnum, á vegum Barnaspítalans. Komið hefur í ljós að slóðin á skráninguna virkar ekki, en fólk getur skráð sem með því…
Lesa meira
Minnum á okkar mánaðarlega opna hús, í kvöld mánudaginn 14.ágúst kl.19,30 í húsnæði félagsins að Hátúni 10, jarðhæð.
Lesa meira
Barnaspítali Hringsins, taugateymi, býður á ný upp á fræðslu fyrir starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila um flogaveiki hjá skólabörnum. Staður og stund: Mánudaginn 21.ágúst kl.13-14,30 í kennslustofu Barnaspítala Hringsins, jarðhæð…
Lesa meira
jæja gott fólk! þá er komið að sumarfríi. opnum næst miðvikudag eftir verslunarmannahelgi. á meðan er hægt að senda okkur skilaboð á facebook, tölvupóst í lauf@vortex.is eða lesa skilaboð á…
Lesa meira
Lífeyrisþegum er bent á að athuga á "mínum síðum" á vef TR hvort þeir eigi inneign eða skuldi. Nánari upplýsingar í síma 560-4400 eða í netfangi tr@tr.is
Lesa meira
Fyrir allmörgum árum gaf LAUF út teiknimynd og litabók fyrir börn um flogaveiki. Myndinni hefur verið dreift á DVD og litabókin fylgt með. En, nú er tæknin breytt og því…
Lesa meira
KSÍ og A-landslið karla í knattspyrnu bjóða krökkum í aðildarfélögum Umhyggju í heimsókn á hótel liðsins (Hilton) fimmtudaginn 8.júní kl.17,30-18,30. Leikmenn munu hitta krakkana, spjalla, gefa áritanir og að sjálfsögðu…
Lesa meira
