Umhyggja sendi erindi til landlæknis nýlega varðandi bólusetningar fyrir foreldra langveikra barna. Sæl öll Okkur barst eftirfarandi svar frá Landlæknisembættinu viðvíkjandi áskoruninni sem við sendum í febrúar og ítrekuðum nú…
Lesa meira
ATH! næsta opna hús er áætlað 12.apríl - en við verðum aðeins að sjá til hvernig fer með covid - við látum vita hér hvort af þessu verður
Lesa meira
Skrifstofa LAUF verður lokuð vegna páskaleyfis í dymbilvikunni. Opið næst miðvikudaginn 7.apríl kl 9-15
Lesa meira
Föstudaginn 26.mars höldum við hátíðlegan Fjólubláa daginn, Purple Day. Við setjum meðfylgjandi auglýsingu í dagblöð og netútgáfur blaða, og biðjum okkar fólk að deila eins og vindurinn á samfélagsmiðlunum.
Lesa meira
Þann 7. apríl fer af stað sjálfstyrkingarnámskeið Umhyggju og KVAN sem ætlað er 10-12 ára systkinum langveikra barna. Nánari upplýsingar: KVAN námskeið fyrir systkini langveikra barna 10-12 ára fer af stað 7. apríl | Umhyggja
Lesa meira
Frá Sorgarmiðstöð: Góðan dag Við hjá Sorgarmiðstöð viljum upplýsa ykkur um hópastörfin sem eru í boði hjá okkur og langaði okkur að vekja sérstaka athygli á því að nú er…
Lesa meira
Fjölskylduráðgjöf hjá LAUF Gunnhildur H. Axelsdóttir veitir félagsmönnum LAUF og aðstandendum þeirra ráðgjöf og meðferð. Gunnhildur er Fjölskyldumeðferðarfræðingur. Í grunninn er hún með Uppeldis-og menntunarfræði með áherslu á þroskaþjálfun og…
Lesa meira
Nú ætlum við að byrja aftur með opnu húsin, trúum og treystum því að covid sé á undanhaldi Fyrsta opna húsið eftir þessa lokun verður haldið í Hátúninu mánudaginn 1.mars…
Lesa meira
Hér má sjá ýmsar áhugaverðar tölulegar upplýsingar frá Tryggingastofnun Ríkisins: https://www.tr.is/tryggingastofnun/tr-i-tolum/maelabord
Lesa meira
Sæl öll Nú í vor ætla fjallagarparnir og ævintýramennirnir Heimir Fannar Hallgrímsson og Sigurður Bjarni Sveinsson að ganga á Everest, hæsta fjall í heimi, og er stefnan að leggja af…
Lesa meira
