Skip to main content

Hefur þú áhuga á að taka þátt í hópastarfi sem byggir á að miðla reynslu og þekkingu til annarra í svipuðum sporum? Ef næg þátttaka fært verður hægt að byggja upp hópastarf, til að mynda fyrir foreldra, ungt fólk með flogaveiki, mæður, einstaklinga sem hafa möguleika á að fara í skurðaðgerð, einstaklinga sem búnir eru að fara í skurðaðgerð o.s.frv.. Ef þú vilt taka þátt í að byggja upp slíkt starf eða taka þátt í hópastarfi hafðu þá samband við skrifstofu Laufs í síma 551-4570 eða sendu okkur tölvupóst á lauf@vortex.is til að skrá þig.