Nú er verið að senda út rukkanir fyrir félagsgjöldum þessa árs og biðjum við fólk að bregðast fljótt og vel við og greiða gjöldin. Félagsgjöldin hafa ekki verið að skila sem alveg sem skyldi, um það bil þriðjungur félagsmanna greiðir ekki gjöldin. Félagið okkar er ekki sterkara en við félagarnir viljum gera það, og félagsgjöldin skipta máli fyrir fjárhag félagsins okkar.