Er framhaldsskólinn fyrir alla?
Menntun fatlaðs fólks – aðgengi og úrræði
Fimmtudaginn 12. mars 2015, kl. 12.30 – 16.00
Grand Hótel Reykjavík
Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum bjóða til málþings um aðgengi fatlaðra ungmenna að menntun.
Málþingið er ætlað öllu áhugafólki um efnið, framhaldskólanemendur, bæði fatlaðir og ófatlaðir, eru sérstaklega hvattir til að mæta.