Skip to main content

Lærum að dansa saman Diskódansa!

Sex vikna námskeið fyrir einstaklinga með frávik (einstaklinga með væga/miðlungs þroskaskerðingu).

Fyrsti tíminn er fimmtudaginn 18. október kl.16,00

Hver danstími er klukkutíma í senn.

Staðsetning: Kramhúsið, Skólavörðustíg 12

Gengið inn um port við Bergstaðastræti við hliðina á Blómaverkstæði Binna

Danskennari er Eva Rós Guðmundsdóttir

Námskeiðið kostar kr. 10.800,-

Skráning  hjá Agnesi í netfangið: ablomaros@internet.is  eða í síma: 692-7170