Viljum benda fólki á starfið í aðstandendahópnum okkar. Endilega verið með ef þið eruð með fólk með flogaveiki í lífi ykkar. Aðstandendur eru t.d.: makar, foreldrar, börn, systkini, ættingjar, vinir og vinnufélagar. Umsjónarmaður hópsins er Kristín Tómasdóttir og hægt er að hafa samband við hana í netfang: stelpur2012@gmail.com eða í síma: 662-4292.