Dagskrá fundarins: 1.Kl. 14.00. Fyrirlestur um örygismál og áhættur sem flogaveiki getur haft í för með sér. Fyrirlesari: Herdís Storgaard, forstöðumaður forvarnahússins .
2.Kl. 14:50 Umræður og fyrirspurnir
3.Kl. 15.00 Kaffiveitingar
4.Kl. 15:30 Aðalfundur Laufs 2007 – dagskrá samkv. lögum félagsins:
Fundagerð síðasta fundar lesin
Skýrsla stjórnar
Reikningar félagsins lagðir fram
Félagsgjald fyrir 2008
Kosið í stjórn samtakanna
Kosnir 2 skoðunarmenn
Önnur mál