Skip to main content

Aðalfundur LAUF var haldinn s.l. mánudag, 23.apríl.
Helga Sigurðardóttir gekk úr stjórn eftir 8 ára setu, og þökkum við henni kærlega hennar framlag.
Í hennar stað kom inn í stjórnina Guðrún Ósk Maríasdóttir. Hún er móðir lítillar telpu sem hefur erfiða flogaveiki.

Stjórnin er því nú þannig skipuð: Brynhildur Arthúrsdóttir, Halldóra Alexandersdóttir, Dagrún Mjöll Ágústsdóttir, Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, Guðrún Ósk Maríasdóttir

Skoðunarmaður reikninga er sem fyrr Sigrún Birgisdóttir