Skip to main content

Á fimmtudaginn 21.mars kl.17,00 hefjast ungliðahittingar í Hinu Húsinu. Kristín Tómasdóttir mun leiða hópinn í skemmtilegri sjálfskoðunarvinnu fram á sumar. Fjölmennum, mikið gaman og gleði.