Tryggingastofnun ríkisins heldur fræðslufund um lífeyrismál og þjónustu stofnunarinnar föstudaginn 13.apríl kl.16 að Miðvangi 6, Egilsstöðum. Allir velkomnir.