Boðið verður upp á tvær Systkinasmiðjur helgina 18. – 19. nóvember, annars vegar fyrir 8-12 ára (f. 2012-2015) frá kl. 10 – 13 báða dagana, og hins vegar 12-14 ára (f. 2009-2011) frá kl.13.30 – 15.30 báða dagana.
Námskeiðið verður haldið í salnum á Háaleitisbraut 13, 4.hæð og er að stærstum hluta niðurgreitt af Umhyggju. Þátttakendur greiða sjálfir kr. 2000 fyrir þátttöku.
Hér er hlekkur á frétt og skráningu í smiðjurnar.
https://www.umhyggja.is/is/frettir/systkinasmidjur-18-19-november