Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um orlofshús Umhyggju um páskana, en úthlutað er tveimur tímabilum, þ.e. 31.03-05.04 og 05.04-10.04.
Sjá nánar https://www.umhyggja.is/is/frettir/frettir-allt/opid-fyrir-umsoknir-um-orlofshus-um-paska
Umsóknarfrestur er til 15. janúar og úthlutun liggur fyrir 31. janúar.