Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í orlofshús Umhyggju í Vaðlaborgum og Brekkuskóg í sumar. Húsin eru leigð frá föstudegi til föstudags og er sumartímabilið frá 30.maí til 29.ágúst. Allar nánari upplýsingar og hlekkur á umsókn og úthlutunarreglum í fréttinni hér að neðan:
https://www.umhyggja.is/is/frettir/opid-fyrir-umsoknir-um-orlofshus-i-sumar-2