Þroskahjálp á Suðurlandi býður félagsmönnum í Þroskahjálp, Umhyggju, Öryrkjabandalagi og hliðstæðum samtökum að leigja orlofshús á Suðurlandi. Enn eru nokkrar vikur lausar í sumar. Hafið samband við skrifstofu LAUF í netfang lauf@vortex.is og fáið sendar nánari upplýsingar, eða hringið í umsjónarmann hússins, Sigurborgu Ólafsdóttur, í síma 486-5537 / 866-1354.