Jæja gott fólk! Þá höfum við opnað skrifstofuna aftur eftir gott sumarfrí og verður hún opin eins og áður, þ.e. mánudaga og miðvikudaga kl.9-15.