Skip to main content

Þá er búið að opna fyrir skráningar hjá Reykjavíkurmaraþoninu.

Auk þess að vera hvatning fyrir fólk sem vill hlaupa er einn aðaltilgangur þessa viðburðar söfnun fjár til góðra málefna. Eitt af þeim er starfsemin hjá LAUF – félagi flogaveikra.

Þeir sem vilja hlaupa geta skráð sig á: www.marathon.is

Þeir sem vilja heita á hlauparana og styrkja gott málefni geta skráð sig á: www.hlaupastyrkur.is