Stefnt verður að því að fara í óvissuferð laugardaginn 2. júní n.k. ef næg þátttaka fæst. Ferðin er ætluð börnum á öllum aldri og lagt verður af stað með rútu frá skrifstofu Laufs, Hátúni 10b kl. 11.00 þann dag. Nú er um að gera að skrá sig sem fyrst eða í síðasta lagi fyrir 30. mars n.k. í síma 551-4570 eða með því að senda okkur tölvupóst; lauf@vortex.is. Nú er um að gera að þeir sem hafa áhuga á að fara hafi samband og haft verður samband við þá sem skrá sig þegar nær dregur til að minna á.