Frá kl. 20:00 – 22:00 verður opið hús fyrir ungt fólk með flogaveiki í Hátúni 10b í kaffistofunni á jarðhæð. Nú er um að gera að mæta og láta til sín taka, koma með hugmyndir og byggja í sameiningu upp öflugt starf meðal ungs fólks með flogaveiki.