jæja kæru vinir, þá er sumarfríið búið og við hefjum aftur störf. dagskráin verður auðvitað lituð af covid ástandinu eitthvað áfram, en vonandi gengur það fljótt yfir. því miður lentum við í smá misskilningi í júlí þannig að enginn mætti frá félaginu til að opna fyrir ykkur í opnu húsi, en misskilningur hafði orðið um það hver ætlaði að sjá um kvöldið. og nú er facebook síðan okkar með eitthvað vesen við okkur, svo við getum ekki auglýst þar. ÞVÍ MIÐUR VERÐUM VIÐ AÐ AFLÝSA OPNU HÚSI SEM VERA ÁTTI Í KVÖLD, MÁNUDAGINN 10.ÁGÚST, AF ÓVIÐRÁÐANLEGUM ORSÖKUM.