Bæklingarnir heita Börn með væga flogaveiki og Börn með erfiða flogaveiki. Í bæklingunum er leitast við að svara spurningum um flogaveiki og meðhöndlun hennar í daglegu lífi. Við vonum að þessir bæklingar komi að góðum notum.