Kærar þakkir til ykkar sem gátuð mætt á umferðarþingið um daginn. Fyrir þau ykkar sem gátuð ekki mætt voru erindin tekin upp og eru nú komin á netið ásamt þeim slæðum sem fyrirlesarar höfðu uppi á skjá. Upptökur og slæður einstakra erinda má finna á vefnum www.samgongustofa.is/umferdarthing. Einnig má finna spilunarlista á Youtube hér: https://www.youtube.com/watch?v=AfhsB7WdiyI&list=PL3prAqz9YEX4kVfDE8FNuQrt2Vb57NhEK&index=1 þar sem byrjað er á stuttu yfirlitsmyndbandi frá umferðarþingi og í kjölfarið koma svo erindin hvert á fætur öðru í réttri röð.