Vegna veikinda Helgu Kolbeinsdóttur umsjónaraðila Stuðningsnetsins er námskeiði fyrir stuðningsfulltrúa sem halda átti mánudaginn 3. og miðvikudaginn 5. desember frestað. Baráttu og batakveðjur til Helgu sem er að fara í erfiða aðgerð í dag eða á morgun. 💌
Við munum senda ykkur nýja tímasetningu þegar hún liggur fyrir.
Kær kveðja frá stjórn
Fríða, Sirrý og Stefanía