Nú er hafin skráning á grunnnámskeið Systkinasmiðjunnar sem haldið verður laugardaginn 30.apríl og sunnudaginn 1.maí næstkomandi frá kl.10-13 á Háaleitisbraut 13. Ætlað 8 – 12 ára systkinum langveikra barna sem ekki hafa komið á námskeið áður.
Athugið að í júní er fyrirhuguð framhalds Systkinasmiðja fyrir þá sem komu fyrir áramót og eins þá sem koma í lok apríl. Einnig er fyrirhugað að búa til unglingahóp hjá Systkinasmiðjunni fyrir 13 – 15 ára systkini.
https://www.umhyggja.is/is/frettir/frettir-allt/systkinasmidja-fyrir-8-12-ara-skraning-hafin