á næsta opna húsi, þann 9.apríl, mun Stefán Hafsteinsson iðjuþjálfi koma til okkar og ræða um velferðartækni, en það eru þær tæknilausnir sem geta auðveldað daglegt líf fólks með sjúkdóma og fatlanir. áður hafði verið auglýst heimsókn Lindu Bjarkar hjúkrunarfræðings á LSH, en sú heimsókn frestast af óviðráðanlegum orsökum.