Skip to main content

Eftir áratuga kveðskap hefur Þórður Vilberg Oddsson nú loksins gefið út ljóðabókina „Tækifæri“.
Hún inniheldur brot af ljóðum og vísum sem hann hefur sett saman síðustu 25 árin.
Þórður býður bókina til sölu á 2.900 krónur, en allur hagnaður af útgáfu og sölu bókarinnar rennur til LAUF, Félags flogaveikra.
Hann getur bókina án kostnaðar til þín í pósti ef þörf er á. Tilvalin jólagjöf eða bara með pakkanum.
Ef þú hefur áhuga, endilega sendu honum línu á netfangið torduro@simnet.is (ekki með h).