Nú stendur yfir skráning vegna KVAN námskeiðs fyrir 7-9 ára systkini langveikra barna sem vonandi verður farið af stað með 19. ágúst. Enn sem komið er eru þátttakendur ekki nógu margir til að standa undir sér námskeiði.
Einnig er verið að skoða dagsetningar fyrir systkinanámskeið 10-12 ára og 13-15 ára nú í haust.
KVAN námskeið fyrir 7-9 ára systkini hefst 19. ágúst – skráning í gangi | Umhyggja