Skip to main content

KSÍ og A-landslið karla í knattspyrnu bjóða krökkum í aðildarfélögum Umhyggju í heimsókn á hótel liðsins (Hilton) fimmtudaginn 8.júní kl.17,30-18,30.

Leikmenn munu hitta krakkana, spjalla, gefa áritanir og að sjálfsögðu fá krakkarnir að taka myndir af sér með strákunum okkar.

Athugið að takmarkaður fjöldi kemst á viðburðinn og því er mikilvægt að skrá sig með því að senda tölvupóst á umhyggja@umhyggja.is fyrir kl.16 miðvikudaginn 7.júní .