Skip to main content
Fréttir

Jólin eru að koma!

By 16 desember 2024No Comments
Félag flogaveikra óskar félagsmönnum sínum, samstarfsaðilum og velunnurum öllum gleði á jólum og farsældar á nýju ári með hugheilum þökkum fyrir liðnu árin.
Skrifstofa félagsins er farin í jólafrí og verður næst opin mánudaginn 6.janúar 2025