HÓPAFUNDIR HAUSTIÐ 2014
Fundirnir eru haldnir fyrsta mánudag og þriðjudag í hverjum mánuði,kl.19.30, á skrifstofu félagsins á 9.hæð í Hátúni 10b.
Á þessum fundum hittumst við, spjöllum, deilum reynslu og styðjum hvert annað.
Besti stuðningurinn er sá sem við fáum frá öðrum sem standa í sömu sporum og við sjálf.
ALLIR ERU VELKOMNIR, það er ekki skilyrði að vera skráður í félagið.
Hóparnir tveir eru annars vegar fyrir fullorðna með flogaveiki og hins vegar fyrir aðstandendur fólks með flogaveiki. Aðstandendur eru t.d. foreldrar, systkini, makar, aðrir ættingjar og vinir.
Mánudagur 11/8
aðstandendur fólks m flogaveiki
Þriðjudagur 12/8
fullorðnir með flogaveiki
Mánudagur 1/9
aðstandendur fólks m flogaveiki
Þriðjudagur 2/9
fullorðnir með flogaveiki
Mánudagur 6/10
aðstandendur fólks m flogaveiki
Þriðjudagur 7/10
fullorðnir með flogaveiki
Mánudagur 3/11
aðstandendur fólks m flogaveiki
Þriðjudagur 4/11
fullorðnir með flogaveiki
Mánudagur 1/12
aðstandendur fólks m flogaveiki
Þriðjudagur 2/12
fullorðnir með flogaveiki