Hvað erum við að gera og hvað viljum við gera í vetur?
Fundur í Sigtúni 42, miðvikudaginn 27.ágúst kl 17,30-19
Dagskrá:
Brynhildur, formaður félagsins, mun segja okkur frá fræðslustarfinu
Gunnhildur félagsráðgjafi mun segja frá þeirri þjónustu sem hún veitir félagsmönnum
Halldóra og Fjóla segja frá sókn á samfélagsmiðlum
Þið komið með hugmyndir fyrir okkur um hvað ykkur langar til að við gerum í vetur
Við þurfum að staðfesta ákvörðun aðalfundar um breytt nafn félagsins
Kaffi/gos og samlokur