Skip to main content

Húmor og gleði í samskiptum – dauðans alvara!

Hin bráðskemmtilega Edda Björgvins er flestum kunn. Hún ætlar að heimsækja okkur og kenna okkur um gildi gleði, jákvæðni og bjartsýni þegar tekist er á við áskoranir lífsins.

Svo fáum við okkur kaffi og með því og njótum samverunnar.

Í lok fundar ætlum við svo að kanna hvort áhugi er fyrir því að hóp aðstandenda sem hittist reglulega til að styðja hvert annað. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í slíku starfi verða þá beðnir að vera eftir þegar hinir fara heim.

Staður og stund:

Fundarherbergið/kaffistofan á jarðhæð í Hátúni 10b, mánudagskvöldið 13.maí kl.20.

Fjölmennum í gleði!