Kærar þakkir til ykkar sem gátuð mætt á umferðarþingið um daginn. Fyrir þau ykkar sem gátuð ekki mætt voru erindin tekin upp og eru nú komin á netið ásamt þeim…
Lesa meira
skrifstofa LAUF verður lokuð miðvikudaginn 28.sept og mánudaginn 3.okt vegna sumarleyfis
Lesa meira
Skrifstofan verður lokuð mánudaginn 1.október, þar sem starfsmaðurinn ætlar að taka sér smá auka frí.
Lesa meira
Í október ætlum við að fara í þrjár laugardagsgöngur. Laugardagana 1.okt + 15.okt + 29.okt, klukkan 10 - ca 11,30 Gönguleiðtogi er Heiðrún Kristín Guðvarðardóttir, stjórnarkona hjá LAUF. Í fyrstu…
Lesa meira
Eins og alltaf verður opið hús fyrsta mánudaginn í október, þann 3.okt, kl 19,30-21, í sal félagsins að Hátúni 10. Heiðrún og Bryndís kynna BA verkefni sitt við HÍ, þar…
Lesa meira
LAUF býður í sögugöngu um miðbæinn, fimmtudaginn 22.september kl 17. Leiðsögumaður er Stefán Pálsson sagnfræðingur. Safnast saman við Ráðhúsið og lagt af stað kl 17
Lesa meira
SÍBS kynnir nýtt verkefni sem fengið hefur heitið Heilsumolar. Heilsumolar eru örmyndbönd með góðum ráðum um hvað hægt er að gera til að bæta heilsu og líðan og eiga erindi…
Lesa meira
Það sem við ætlum að gera hjá LAUF haustið 2022 Fimmtudagur 22/9 kl 17, Söguganga um miðbæinn, með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi Laugardagur 1/10 Gönguferð um Öskjuhlíð með Heiðrúnu Mánudagur 3/10…
Lesa meira
LAUF býður í sögugöngu, allir velkomnir! Söguganga um miðborgina fimmtudaginn 22.september kl 17. Létt og skemmtileg fræðsluganga um Kvosina og umhverfi Tjarnarinnar með Stefáni Pálssyni sagnfræðingi. Safnast saman við Ráðhús…
Lesa meira
