Skip to main content

Fræðsla um flogaveiki á Egilsstöðum

Fulltrúar frá LAUF verða með fræðslu um flogaveiki í Egilsstaðaskóla miðvikudaginn 11.sept 1. Kl. 15-16,30: Fræðslufundur fyrir starfsfólk skóla, leikskóla, frístundaheimila, íþróttafélaga, sambýla, félagsþjónustu og annarra stofnana og fyrirtækja sem þjónusta…
Lesa meira

Ráðgjafaviðtöl

Gunnhildur Axelsdóttir, fjölskylduráðgjafi, hefur aftur hafið störf eftir sumarfrí. Allir sem eru félagsmenn hjá LAUFinu geta fengið ráðgjafarviðtöl fyrir sig og sína aðstandendur hjá Gunnhildi, sér að kostnaðarlausu. Hafið samband…
Lesa meira

Sumarfrí

Skrifstofan fer nú í sumarfrí Opnum næst miðvikudaginn 7.ágúst kl 9 á meðan er hægt að senda tölvupóst: lauf@vortex.is senda skilaboð á facebook eða lesa skilaboð inn á símsvarann: 551-4570…
Lesa meira

Minnum á aðstandendafundina

Næstu fundir fyrir aðstandendur verða haldnir miðvikudagana 15.maí og 29.maí kl.17 Langvarandi sjúkdómar hafa áhrif á alla í fjölskyldunni Sjúkdómar og hamlandi eiginleikar sem fylgja geta valdið streitu, vanmátt og…
Lesa meira