Ákveðið hefur verið að aðalfundur LAUF, sem upphaflega átti að halda í mars, verði haldinn um mánaðamótin ágúst-september Nánar auglýst síðar
Read More
Á þessum sérkennilegum tímum í baráttu við „covit veiruna“ er hætt við að kvíði læðist að okkur öllum og þá sérstaklega þeim sem eru að takast á við langvinn veikindi.…
Read More
Skrifstofa LAUF er farin í páskafrí, opnum næst miðvikudaginn 15.apríl
Read More
Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru uppi mun opið hús, sem hefði átt að vera mánudaginn 6.apríl, falla niður. Vonandi getum við svo haldið okkar striki í maí.
Read More
Á morgun, 26.mars, er Fjólublái dagurinn, Purple Day, sem er alþjóðlegur dagur til vitundarvakningar um flogaveiki, sjá nánar á www.purpleday.org LAUF - félag flogaveikra mun í tilefni dagsins birta þessa…
Read More
Aðalfundinum sem áformað var að halda 30.mars er hér með frestað um óákveðinn tíma, en fundurinn verður vel auglýstur þegar þar að kemur.
Read More
AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF Verður haldinn mánudagskvöldið 30.mars 2020 kl.19,30 Í húsnæði félagsins að Hátúni 10. (með fyrirvara um breytingar út frá fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda vegna…
Read More