AÐALFUNDUR LAUF- FÉLAGS FLOGAVEIKRA og Æskulýðs- og fræðslusjóðs LAUF, sem frestað var í vor Verður haldinn þriðjudaginn 15.september 2020 kl.17,30 Í húsnæði félagsins að Hátúni 10. Á dagskrá eru venjuleg…
Read More
jæja kæru vinir, þá er sumarfríið búið og við hefjum aftur störf. dagskráin verður auðvitað lituð af covid ástandinu eitthvað áfram, en vonandi gengur það fljótt yfir. því miður lentum…
Read More
Sumarlokun skrifstofu við erum farin í sumarfrí, fram að verslunarmannahelgi, opnum næst miðvikudaginn 5.ágúst hægt er að lesa skilaboð inn á símsvara: 551-4570 eða senda okkur tölvupóst: lauf@vortex.is
Read More
Þetta fyrirtæki býður upp á reiðhjól sem henta sérlega vel fyrir fólk sem hefur veikt jafnvægi eða er á annan hátt fatlað eða veikt fyrir. "Icetrike reiðhjólin eru frábær kostur…
Read More
Ákveðið hefur verið að aðalfundur LAUF, sem upphaflega átti að halda í mars, verði haldinn um mánaðamótin ágúst-september Nánar auglýst síðar
Read More
Á þessum sérkennilegum tímum í baráttu við „covit veiruna“ er hætt við að kvíði læðist að okkur öllum og þá sérstaklega þeim sem eru að takast á við langvinn veikindi.…
Read More
Skrifstofa LAUF er farin í páskafrí, opnum næst miðvikudaginn 15.apríl
Read More
Vegna þeirra aðstæðna sem nú eru uppi mun opið hús, sem hefði átt að vera mánudaginn 6.apríl, falla niður. Vonandi getum við svo haldið okkar striki í maí.
Read More