Heil og sæl
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu fræðslukvöldi stuðningsfulltrúa og aðildarfélaga Stuðningsnets sjúklingafélaganna sem átti að vera 13. desember kl. 17 í Síðumúla 6 þar sem Helga umsjónaraðili Stuðningsnetsins er að jafna sig eftir aðgerð. Við munum senda ykkur nýja tímasetningu um leið og hún liggur fyrir.
Óskum ykkur gleðilegra jóla. 🎅
Stjórn Stuðningsnets sjúklingafélaganna
Fríða, Sirrý og Stefanía