Miðvikudaginn 2.apríl næstkomandi, kl 17 – 18,30 ætlum við að bjóða til Foreldraspjalls.
Foreldrar sem eiga börn með flogaveiki hittast og bera saman bækur sínar.
Á staðnum verður Gunnhildur fjölskylduráðgjafi og einnig Brynhildur formaður, en hún á uppkomna dóttur sem hefur glímt við flogaveiki frá barnæsku.
Kaffi, gos og samlokur.