Minnum á þjónustu fjölskylduráðgjafans okkar, hennar Gunnhildar. Félagsmenn í LAUF geta fengið aðstoð hennar án endurgjalds. hafið samband við skrifstofuna; lauf@vortex.is eða beint við Gunnhildi; gunnhildur@vinun.is